Eldri borgarastarfið í Digraneskirkju fellur niður þriðjudaginn 22. febrúar vegna veðurs.
Vegna slæmrar veðurspár fellur niður leikfimi eldri borgara og eldri borgarastarfið í Digraneskirkju niður þriðjudaginn 22. febrúar! Sjáumst að viku liðinni þriðjudaginn 1. mars.