Helgihald í Digranes- og Hjallaprestakalli sunnudaginn 27. febrúar verður með eftirfarandi hætti:
Messa í Digraneskirkju kl. 11.00. Marteinn Snævarr Sigurðsson syngur einsöng. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Súpusamfélag í safnaðarsal að messu lokinni.
Sunnudagaskóli í kapellunni í Digraneskirkju kl. 11.00. Leiðtogar sunnudagskólans leiða stundina.
Messa í Hjallakirkju kl. 17.00. Matti sax og lofgjörðarhópur Hjallakirkju leiða söng. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller
Verið hjartanlega velkomin til kirkjunnar.
24. febrúar 2022 - 13:22
Sunna Dóra Möller