Um helgina verða fermingarmessur í Digraneskirkju og Hjallakirkju og því ekki hefðbundið helgihald í kirkjunum. 
Hlökkum að taka á móti ykkur í fjölbreytt helgihald safnaðanna um páskana. 

 

8. apríl 2022 - 21:33

Helga Kolbeinsdóttir