
Boðið verður upp á fjölbreytt helgihald í kirkjunum okkar um páskana.
Skírdag er guðsþjónusta kl 20:00 í Hjallakirkju
Föstudaginn langa er Kyrrðarstund við krossinn kl 20:00 í Hjallakirkju
Páskadag kl. 9:00 er hátíðarguðsþjónusta í Digraneskirkju
Páskadag kl 11:00 er Páskaeggjaleit í Digraneskirkju
Verið hjartanlega velkomin!
12. apríl 2022 - 11:33
Helga Kolbeinsdóttir