Sunnudaginn 31. júlí er ekki messa í Digranes og Hjallakirkju. Hefðbundnar messur hefjast á ný sunnudaginn 7. ágúst í Hjallakirkju kl. 17.00.

Hlökkum til að sjá ykkur í helginuhaldinu í ágúst.

Prestar og starfsfólk Digranes- og Hjallakirkju.