Við fögnum fjölbreytileikanum alla daga, allan ársins hring. Fjölbreytileikinn er eðlilegur hluti af lífinu og regnboginn minnir okkur á að við erum öll mikilvæg, elskuverð og dýrmæt eins og við erum. Veruleikinn einn og óskiptur, ástin er ein og lífið er fyrir okkur öll án jaðarsetningar og fordóma ❤️🧡💛💚💙💜!
Gleðilega Hinsegin daga 🌈!

3. ágúst 2022 - 19:58

Sunna Dóra Möller