Aðfangadagur 24. desember

Aftansöngur kl. 18 

Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, fyrrum vígslubiskup á Hólum, þjónar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Kammerkór Digraneskirkju leiðir safnaðarsönginn. Bryndís Guðjónsdóttir syngur einsöng.

Jóladagur 25. desember

Guðsþjónusta kl. 14

Séra Bryndís Malla Elídóttir, prófastur, þjónar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Kammerkór Digraneskirkju leiðir safnaðarsönginn. Una Dóra Þorbjörnsdóttir syngur einsöng.

28. desember

Dagur aldraðra með Söngvinum kl. 14

Séra Alfreð Örn Finnsson, þjónar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Söngvinir leiða safnaðarsönginn. Vöfflukaffi eftir stundina!

Gamlársdagur 31. desember

Aftansöngur kl. 16

Séra Alfreð Örn Finnsson, þjónar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Kammerkór Digraneskirkju leiðir safnaðarsönginn.

11. desember 2022 - 23:16

Alfreð Örn Finnsson