Sunnudaginn 15. janúar verður líf og fjör í kirkjunni okkar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskólinn byrjar aftur eftir jólafrí og munu þau Ásdís, Hálfdán og Sara hafa umsjón með stundinni.

Messa kl. 11

Séra Alfreð Örn Finnsson þjónar fyrir altari. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir.

Súpa, brauð og kaffisopi eftir stundirnar, verið hjartanlega velkomin!

12. janúar 2023 - 10:59

Alfreð Örn Finnsson