Þriðjudagur 17. janúar 2023, kl. 11:00 – 14:30.
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi kl. 11 í Digraneskirkju. Vinsamlega athugið að eftir leikfimina fer dagskráin fram í Hjallakirkju (vegna útfarar í Digraneskirkju). Hádegismatur kl. 12 að þessu sinni verður pottréttur á boðstólnum, helgistund, fræðsla og samverunni lýkur á kaffisopa og köku. Gestur að þessu sinni er Þórey Dögg Jónsdóttir sem flytur hugvekju og annast fræðsluna.
Fimmtudagur 12. janúar 2023, kl. 11:00-12:00.
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi eldri borgara og bænastund.
16. janúar 2023 - 09:48
Alfreð Örn Finnsson