Þriðjudagur 24. janúar 2023, kl. 11:00 – 14:15.
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, grjónagrautur og slátur, séra Alfreð og Sísa leiða því næst helgistund. Benjamín Magnússon, arkitekt verður gestur okkar að þessu sinni. Benjamín ætlar að fræða okkur um kirkjubygginguna en hann teiknaði einmitt Digraneskirkju. Samverunni lýkur á kaffisopa.
Fimmtudagur 26. janúar 2023, kl. 11:00-12:15.
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi eldri borgara og bænastund.
23. janúar 2023 - 14:20
Alfreð Örn Finnsson