Foreldramorgunn fimmtudaginn 9. febrúar kl. 10-11.30.

Morgunverður, kaffi og spjall.

Guðrún Sigurðardóttir, djákni og skrifstofustjóri í Hjallakirkju kemur í heimsókn og deilir með okkur reynslunni af móður- og ömmuhlutverkinu.

Umsjón hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir.

Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju.

 

6. febrúar 2023 - 23:07

Alfreð Örn Finnsson