Morgunverður, kaffi og spjall. Eigum saman notalega stund og deilum reynslu af foreldrahlutverkinu.
Finnur Hilmarsson kennari í fyrstu hjálp og slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður kemur í heimsókn, spjallar við hópinn og fræðir.
Umsjón hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir.
Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju.
21. febrúar 2023 - 22:33
Alfreð Örn Finnsson