Það var góð stemning í félagsstarfi eldri borgara á þriðjudaginn.

Eftir leikfimi var plokkfiskur og þrumari á borðum.

Að lokinni helgistund í kirkjunni kom dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson í heimsókn og fór á kostum á saxafóninum. Hann átti afmæli þennan dag og sunginn var afmælissöngurinn.

Linda og Stefán buðu svo upp á köku í tilefni dagsins frá Reyni bakara.

 

15. mars 2023 - 16:50

Alfreð Örn Finnsson