Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Vinir Digraneskirkju leiða safnaðarsöng.

Leiðtogar sunnudagaskólans þau Ásdís, Hálfdán og Sara halda uppi stuðinu í sunnudagaskólanum.

Súpa og samvera eftir stundirnar.

 

.

23. mars 2023 - 11:30

Alfreð Örn Finnsson