Messa og sunnudagaskóli kl. 11.
Hvetjum fólk til að plokka á leiðinni í messu enda stóri plokkdagurinn.
Félagar úr Samkór Reykjavíkur leiða safnaðarsöng og syngja fyrir okkur. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. sr. Alfreð Örn Finnsson þjónar.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað Ásdís og Hálfdán hafa umsjón með fjörinu.
Súpa og samfélag eftir stundirnar.
Verið velkomin!
28. apríl 2023 - 08:57
Alfreð Örn Finnsson