Útihelgistund og morgunverður á hvítasunnudag. 

Ef veður leyfir verður borðum og stólum raðað upp framan við kirkjuna. Boðið verður upp á kaffi og rúnstykki.

Gunnar Böðvarsson mætir með gítarinn, sr. Guðni Már prestur í Lindakirkju, sr. Sjöfn Jóhannesdóttir fyrrv. prestur á Djúpavogi og Kópavogskirkju og Telma Ýr Birgisdóttir formaður sóknarnefndar Digraneskirkju flytja stuttar hugleiðingar. sr. Alfreð Örn leiðir stundina.

Verið velkomin!

24. maí 2023 - 15:19

Alfreð Örn Finnsson