Það verður kaffihúsastemning sunnudaginn 11. júní kl. 11 í Hjallakirkju.
Boðið verður upp á rúnstykki, kaffi og sætabrauð.
Gunnar Böðvars mætir með gítarinn og sr. Alfreð leiðir helgistund.
Verið velkomin!
7. júní 2023 - 13:12
Alfreð Örn Finnsson