Sunnudagurinn 2. júlí í Digranes- og Hjallaprestakalli.
Guðsþjónustur 2., 9. og 16. júlí fara fram í Digraneskirkju.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar, Gunnar Böðvarsson og Vinir Digraneskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffi og kleinur eftir stundina.
Tónleikar kl. 12.30. Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran, Johanna Gossner klarinett og Mercedes Bravo píanó flytja sönglög eftir Jóhann G. Jóhannsson, Franz Schubert, Lori Laitman og Arnold Schönberg.
Verið velkomin!

27. júní 2023 - 15:40

Alfreð Örn Finnsson