Sunnudagurinn 13. ágúst í Digranes- og Hjallaprestakalli.
Messa í Digraneskirkju kl. 11. Sr. Alfreð Örn þjónar fyrir altari, Mattías V. Baldursson er tónlistarstjóri.
Súpa og samfélag í safnaðarsal eftir messu.
Verið velkomin!
8. ágúst 2023 - 14:32
Alfreð Örn Finnsson