Minnum á fermingarnámskeiðið sem hefst á föstudaginn. Enn er hægt að skrá sig og allar helstu upplýsingar má finna á heimasíðu kirkjunnar undir ferming.
15. ágúst 2023 - 20:39
Alfreð Örn Finnsson