Sunnudagur 27. ágúst í Digranes- og Hjallaprestakalli.
 
Guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 11.
Sr. Alfreð Örn leiðir stundina, Matthías V. Baldursson er tónlistarstjóri. Súpa og samfélag eftir stundina.
 
Messa með altarisgöngu í Hjallakirkju kl. 13.
Sr. Alfreð Örn þjónar fyrir altari. Matthías V. Baldursson og Áslaug Helga Hálfdánardóttir leiða sönginn.
Kaffisopi eftir stundina, verið velkomin!

23. ágúst 2023 - 16:51

Alfreð Örn Finnsson