Æskulýðsfulltrúi, Digranes- og Hjallaprestakall
Digranes- og Hjallaprestakall auglýsir lausa til umsóknar stöðu æskulýðsfulltrúa. Um er að ræða 100% starf með möguleika á því að skipta starfinu á milli tveggja einstaklinga ef það hentar betur.
Nánari upplýsingar má finna á meðfylgjandi hlekk:
25. ágúst 2023 - 16:59
Alfreð Örn Finnsson