Á fimmtudögum verður líf og fjör í kirkjunni hjá okkur.
Sameiginlegt starf Digranes- og Hjallakirkju sem fer fram í Digraneskirkju alla fimmtudaga.
Dagskráin er eftirfarandi:
Foreldramorgunn kl. 10-11.30
Leikfimi eldri borgara kl. 11
Bænastund kl. 11.45
Minnum á að hægt er að senda bænarefni á netfangið digraneskirkja@digraneskirkja.is
Hressing kl. 12
Prjónahópur kl. 12.15
Verið velkomin!
6. september 2023 - 09:19
Alfreð Örn Finnsson