Félagsstarf eldri borgara Digranes- og Hjallakirkju þriðjudaginn 12.9 og fimmtudaginn 14.9. Starfið fer fram í Digraneskirkju!
Dagskrá þriðjudaginn 12.9:
Leikfimi kl. 11.
Hádegismatur kl. 12, Linda og Stefán bjóða upp á fisk og franskar.
Helgistund kl. 12.30, Alfreð og Matti leiða stundina.
Fræðsla, kaffi og molar kl. 13, Sigríður Víðis Jónsdóttir verður gestur okkar að þessu sinni.
Fimmtudagur 14.9:
Leikfimi kl. 11.
Bænastund kl. 11.45.
Hressing kl. 12.
Prjónahópur kl. 12.15.
Verið velkomin!
11. september 2023 - 17:16
Alfreð Örn Finnsson