Þriðjudaginn 26. september fer Samfélagið eða hópurinn sem hittist í Digranes- og Hjallakirkju á þriðjudögum saman í ferð á Sólheima.
Fimmtudaginn 28. september verður hefðbundinn dagskrá. Leikfimi kl. 11 og bænastund kl. 11.45.
Gróa organisti, Guðrún kirkjuvörður í Hjallakirkju og Svanhildur verða fararstjórar og halda uppi stuðinu.
Lagt verður af stað frá Digraneskirkju kl. 11.
Hádegisverður á Sólheimum og leiðsögn um staðinn. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir ætlar að hitta hópinn og leiða helgistund í kirkjunni. Kaffi á leiðinni heim í Hveragerði.
Skráning á digraneskirkja@digraneskirkja.is eða hringja í Alfreð 891-6138.
21. september 2023 - 13:27
Alfreð Örn Finnsson