Bæn – hédegisverður – samvera
Í hádeginu á miðvikudögum kl. 12 í Hjallakirkju verður boðið upp á bæn, hádegisverð og samveru.
Léttur hádegisverður og kaffi, verið velkomin!

9. október 2023 - 09:57

Alfreð Örn Finnsson