Digranes- og Hjallakirkja sunnudaginn 22. október

Digraneskirkja
Messa kl. 11
Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar fyrir altari, sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar.
Gróa Hreinsdóttir er organisti og Vinir Digraneskirkju leiða safnaðarsönginn.

Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11
Ásdís og Sara leiða stundina.

Súpa og samvera eftir stundirnar!

Hjallakirkja
Bleik messa kl. 20
Sr. Hildur Sigurðardóttir leiðir stundina. Guðrún Sigurðardóttir djákni og kirkjuvörður
í Hjallakirkju flytur hugleiðingu og deilir með okkur reynslu sinni.
Kvennakór Kópavogs mætir í bleiku og syngur með og fyrir söfnuðinn.
Kaffisopi, djús og kex bæði fyrir og eftir stundina.

18. október 2023 - 17:14

Alfreð Örn Finnsson