Við í Digranes- og Hjallakirkju erum þakklát öllum foreldrum, börnum og fermingarbörnum sem komu og gerðu gjafir með okkur fyrir börnin í Úkraínu. Allar gjafir fara í lok vikunnar til KFUM og KFUK, sem sjá til þess að þær komist í réttar hendur.
8. nóvember 2023 - 11:23
Sara Lind Arnfinnsdóttir