Sunnudagur 10. desember
Digraneskirkja kl. 11
Jólaball barnastarfsins sem byrjar með samveru í kirkjunni. Ásdís, Sara og sr. Jóhanna hafa umsjón. Kveikt á aðventukransi, sögur og söngur, gengið í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn!
Súpa, kakó og piparkökur að lokinni stundinni.
Hjallakirkja kl. 13
Messa. Sr. Jóhanna prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Kvennakórinn Rósir leiðir sönginn og flytur okkur jólasálma.
Kaffi, molar og spjall eftir messu.
Verið öll hjartanlega velkomin!

6. desember 2023 - 14:44

Sara Lind Arnfinnsdóttir