Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.
Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.
Dagskrá vikunnar:
Þriðjudagur 12. desember í Digraneskirkju
Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Jólahlaðborð og jólapakkaleikur.
Rútuferð til að skoða jólaljós.
Eftir rútuferð komum við í Hjallakirkju (um kl. 14).
Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs flytja tónlist.
Kaffi, kökur og jólaglögg.
Kostnaður fyrir daginn er 3.000 kr.
Miðvikudagur 13. desember í Hjallakirkju
Bænastund kl. 12.
Hádegisverður kl. 12.15.
Spjall og kaffi.
Fimmtudagur 14. desember í Digraneskirkju
Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Bænastund kl. 11.45.
Hressing og spjall.
11. desember 2023 - 11:34
Alfreð Örn Finnsson