Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.
Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 16. janúar í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Hádegismatur kl. 12. Lasagna, salat og brauð.
Helgistund kl. 12.30.
Við fáum góðan gest í heimsókn. Frímann Ingi Helgason rifjar upp skemmtilegar sögur úr Kópavogi.
Kaffi og spjall.

Miðvikudagur 17. janúar í Hjallakirkju

Bænastund kl. 12.
Hádegisverður kl. 12.15.
Spjall og kaffi.

Fimmtudagur 18. janúar í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Bænastund kl. 11.45.
Hressing og spjall.

 

15. janúar 2024 - 09:06

Alfreð Örn Finnsson