Digraneskirkja 

Messa kl. 11

Vinir Digraneskirkju ásamt tveimur söngkonum úr Domus Vox syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista. Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar.

Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11

Ásdís og Sara hafa umsjón.

Súpa og samvera eftir stundirnar í safnaðarsal.

Hjallakirkja

Guðsþjónusta kl. 20

Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. 

Sr. Hildur og sr. Alfreð leiða stundina.

Kaffi, djús og kex eftir stundina.

18. janúar 2024 - 17:53

Alfreð Örn Finnsson