Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 30. janúar í Digraneskirkju – Heimsókn í Seltjarnarneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Vatn og kaffi eftir leikfimi.
Hópurinn fer því næst í heimsókn í Seltjarnarneskirkju. Lagt verður af stað með rútu kl. 12.05 frá Digraneskirkju. Rútuferð, matur og dagskrá kostar 3000 kr. Posi verður á staðnum. Boðið verður upp á þorrahlaðborð og fína dagskrá.

Miðvikudagur 31. janúar í Hjallakirkju

Bænastund kl. 12.
Hádegisverður kl. 12.15.
Spjall og kaffi.

Fimmtudagur 1. febrúar í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Bænastund kl. 11.45.
Hressing og spjall.

 

29. janúar 2024 - 12:00

Alfreð Örn Finnsson