Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 20. febrúar í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Hakkabollur með lauk og spældu eggi kl. 12
Helgistund
Kynning frá ABC barnahjálp. Helga Friðjónsdóttir sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma kemur í heimsókn.
Ef tími gefst til verður brugðið á leik í lokin undir stjórn sr. Jóhönnu.

Miðvikudagur 21. febrúar í Hjallakirkju

Bænastund kl. 12
Fiskmáltíð, erind og kaffi kl. 12.15
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir verður gestur okkar að þessu sinni.

Fimmtudagur 22. febrúar í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Bænastund kl. 11.45
Hressing og spjall

 

19. febrúar 2024 - 12:20

Alfreð Örn Finnsson