Sunnudaginn 3. mars er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar, þess vegna verður ein guðsþjónusta þennan dag. Fjölskyldustund í Digraneskirkju kl 11:00. Kríla-, Barna-, og Skólakór Smáraskóla syngja undir stjórn Ástu Magnúsdóttur. Íþrótta- og sunnudagaskólinn byrjar niðri, kemur síðan og klárar stundina uppi í kirkju. Eftir stundina verður súpa í safnaðarsal.
28. febrúar 2024 - 15:23
Sara Lind Arnfinnsdóttir