Þriðjudagskvöldið 5. mars verður boðið upp á kyrrðarbænastund í Hjallakirkju kl. 18.

Miðvikudaginn 6. mars er bænastund og fiskmáltíð. Við fáum góðan gest í heimsókn en Ívar Benediktsson blaðamaður ætlar að spjalla við okkur um uppvöxt sinn á Gjögri á Ströndum.

Verið velkomin!

4. mars 2024 - 12:14

Alfreð Örn Finnsson