Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 5. mars í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Mexíkósúpa með kjúklingi kl. 12
Helgistund
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson flytur erindið:
„Menningarleg vígsla í Grindavík 1930-1945 – Gunnlaugur Scheving o.fl. listamenn á
vegum Sigvalda Kaldalóns í Grindavík.“
Kaffi, molar og spjall

Miðvikudagur 6. mars í Hjallakirkju

Bænastund kl. 12
Fiskmáltíð, erind og kaffi kl. 12.15
Ívar Benediktsson blaðamaður ræðir við okkur um uppvöxt sinn á Gjögri

Fimmtudagur 7. mars í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Bænastund kl. 11.45
Hressing og spjall

 

4. mars 2024 - 12:01

Alfreð Örn Finnsson