Helgihald sunnudaginn 17. mars í Digranes- og Hjallakirkju.

Digraneskirkja

Messa kl. 11. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi leiða sönginn undir stjórn Hrafnkels Karlssonar, organista. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar.

Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11. Ásdís og Sara hafa umsjón.

Súpa, brauð og samvera eftir stundirnar, verið velkomin!

Hjallakirkja

Fermingarmessa kl. 11

14. mars 2024 - 09:00

Alfreð Örn Finnsson