Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 19. mars í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Gúllassúpa og brauð kl. 12
Helgistund
Páskabingó
Kaffi, skúffukaka og Mackinthosh-molar ásamt spjalli

Miðvikudagur 20. mars í Hjallakirkju

Bænastund kl. 12
Fiskmáltíð, erind og kaffi kl. 12.15
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fyrrverandi vígslubiskup er gestur okkar að þessu sinni

Fimmtudagur 21. mars í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Bænastund kl. 11.45
Hressing og spjall

 

18. mars 2024 - 14:37

Alfreð Örn Finnsson