Um helgina verða fermingarmessur í Digranes- og Hjallakirkju.

Það verður frí í íþrótta- og sunnudagaskólanum en við minnum á páskaeggjaleit og fjör á páskadag.

Laugardagur 23. mars í Hjallakirkju

Ferming kl. 10.30 og kl. 13.30

Pálmasunnudagur 24. mars í Digraneskirkju

Ferming kl. 10.30 og kl. 13.30

Pálmasunnudaguar 24. mars í Hjallakirkju

Æðruleysismessa kl. 20

21. mars 2024 - 10:07

Alfreð Örn Finnsson