Sunnudaginn 21. apríl 2024 er boðað til aðalsafnaðarfundar Digranessafnaðar í safnaðarsal Digraneskirkju, kl. 17.

Dagskrá:

Hefðbundin aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir.

Sókarnefnd Digraneskirkju

7. apríl 2024 - 16:42

Alfreð Örn Finnsson