Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 16. apríl

Digraneskirkja

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Hádeigsverður kl. 12. Á boðstólnum verða fiskibollur og hrísgrjón.
Helgistund
Gunnar Kvaran sellóleikari er gestur okkar að þessu sinni.
Kaffi, molar og spjall

Hjallakirkja

Kyrrðarbæn kl. 18

Miðvikudagur 17. apríl

Hjallakirkja

Bænastund kl. 12
Hádegisverður kl. 12.15
Kaffi og spjall

Fimmtudagur 18. apríl

Digraneskirkja

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Bænastund kl. 11.45
Hressing og spjall

15. apríl 2024 - 13:33

Sara Lind Arnfinnsdóttir