Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 23. apríl

Digraneskirkja

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Hádeigsverður kl. 12. Baunasúpa ala Stefán.
Helgistund
Sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir er gestur okkar að þessu sinni.
Kaffi, molar og spjall

Hjallakirkja

Kyrrðarbæn kl. 18

Miðvikudagur 24. apríl

Hjallakirkja

Bænastund kl. 12. Guðrún Sigurðardóttir leiðir stundina.
Hádegisverður kl. 12.15
Kaffi og spjall

Prjónasamvera kl. 16.

Vinsamlega athugið að fimmtudaginn 25. apríl verður ekki dagskrá þar sem allir ætla að njóta sumardagsins fyrsta.

Verið velkomin!

 

 

22. apríl 2024 - 10:06

Alfreð Örn Finnsson