Bæklingum hefur nú verið dreift í hús í Digranes- og Hjallasóknum. Vonandi hafa börn fædd 2011 fengið bréf í pósti. Endilega látið okkur vita ef bréfið hefur ekki borist.

Allar upplýsingar munu koma inn á heimasíðu kirknanna digraneskirkja.is eða hjallakirkja.is

Við minnum á kynningarfundi sem haldnir verða mánudaginn 6. maí.

Digraneskirkja kl. 17.30

Hjallakirkja kl. 18.30

Skráning hefst kl. 20 mánudaginn 6. maí á síðunni skramur.is

Bestu kveðjur, prestar og starfsfólk Digranes- og Hjallakirkju.

25. apríl 2024 - 12:12

Alfreð Örn Finnsson