Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 30. apríl

Digraneskirkja

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Hádeigsverður kl. 12. Bragð af Ítalíu, Spaghetti Bolognese.
Helgistund
Ari Gísli Bragason fornbókasali er gestur okkar að þessu sinni.
Kaffi, sætar syndir og spjall

Hjallakirkja

Kyrrðarbæn kl. 18

Miðvikudagur 1. maí

Hjallakirkja

Frídagur

Fimmtudagur 2. maí

Digraneskirkja

Leikfimi kl. 11.00

Bænastund kl. 11.45

og kaffi og spjall á eftir.

Verið velkomin!

 

29. apríl 2024 - 13:14

Hildur Sigurðardóttir