Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 7. maí

Digraneskirkja

Leikfimi í kapellunni kl. 11
Hádeigsverður kl. 12. Kjötbollur og kartöflumús.
Helgistund
Arnfinnur Daníelsson leikari og sr. Bára Friðriksdóttir koma í heimsókn.
Kaffi, molar og spjall

Hjallakirkja

Kyrrðarbæn kl. 18

Miðvikudagur 8. maí

Hjallakirkja

Bænastund kl. 12 
Hádegisverður kl. 12.15
Kaffi og spjall

Prjónasamvera kl. 16

Fimmtudagur 9. maí – Uppstigningardagur

Frí í leikfiminni

Messa kl. 14 í Hjallakirkju

Söngvinir kór eldri borgara í Kópavogi leiðir sönginn. Hrafnkell Karlsson stjórnandi kórsins er organisti.

 

6. maí 2024 - 09:29

Alfreð Örn Finnsson