Vorferð Samfélagsins

Þriðjudaginn 14. maí fer Samfélagið saman í rútuferð á Akranes.

Við borðum hádegsiverð á veitingastað. Eftir hádegismat verður farið í skoðunarferð
um Akranes og endað á kaffi og meðlæti.
Ferðin kostar 6000 kr. greiðist við brottför (posi verður á staðnum).

Þeir sem eiga eftir að skrá sig geta sent póst á digraneskirkja@digraneskirkja.is

Sjáumst hress!

11. maí 2024 - 21:35

Alfreð Örn Finnsson