Dagskráin í vikunni:

Þriðjudagur 14. maí

Vorferð Samfélagsins á Akranes, rútan fer frá Digraneskirkju kl. 11.10. 

Hjallakirkja

Kyrrðarbæn kl. 18

Miðvikudagur 15. maí

Bæn og hádegisverður kl. 12 í Hjallakirkju. Síðasta samveran fyrir sumarfrí.

Fimmtudagur 16. maí

Sameiginlegur foreldramorgunn Digranes- og Hjallakirkju í Digraneskirkju kl. 10-11.30.

 

13. maí 2024 - 10:40

Alfreð Örn Finnsson