Í sumar verður messað í Digraneskirkju í júní og Hjallakirkju í júlí.

Á sunnudaginn verður íþrótta- og sunnudagaskóli í Digraneskirkju kl. 11, Ásdís og Sara hafa umsjón. Djús og kex eftir stundina.

Messa kl. 11 í Digraneskirkju. Fermt verður í messunni. Söngkona frá Domus Vox, Gróa spilar.

 

31. maí 2024 - 10:53

Hildur Sigurðardóttir