Helgihald sunnudaginn 9. júní.
Minnum á að messað verður í Digraneskirkju í júní og Hjallakirkju í júlí.
Allar messur kl 20.
Digraneskirkja
Íþrótta- og sunnudagaskólinn kl. 11. Ásdís og Sara hafa umsjón.
Kaffi og ávextir eftir stundina.
Messa kl 20. Sr Hildur verður með stundina og Gróa spilar.
Léttar veitingar eftir stundina
6. júní 2024 - 13:34
Sara Lind Arnfinnsdóttir